Sameiginlegt Vísindaþing 2018

Hilton Reykjavík Nordica, 23. – 24. mars

 

Þátttökugjöld:

Ráðstefnugjald kr. 13.000, ef skráning fer fram á staðnum þegar þingið byrjar er gjaldið kr. 14.500
Nemagjald kr. 7.900

Innifalið í ráðstefnugjöldum: ráðstefnugögn, kaffiveitingar í hléum og hádegisverður 23. mars

Hátíðarkvöldverður 24. mars kl. 19:00 í Gamla Bíó kr. 12.000
Þriggja rétta kvöldverður með fordrykk, skemmtiatriðum og dansi

Skráning ágripa

Skilafrestur ágripa er til 1. mars

ATHUGIÐ AÐ SKILAFRESTUR VERÐUR EKKI FRAMLENGDUR

Skráning ágripa:

Leiðbeiningar:

  • Hámarkslengd ágripa miðast við 250 orð með bilum
  • Titill ágripa og nöfn höfunda og stofnana eru ekki talin með
  • Ágrip skulu rituð á íslensku og er ætlast til að vandað sé til orðfæris og efnistaka
  • Lyfjaheiti skal rita með íslenskum rithætti
  • Ágripið skal byggjast upp á eftirfarandi hátt og setja fyrirsagnir fremst þar sem við á: Inngangur, Efniviður og aðferðir, Niðurstöður, Ályktun
  • Heiti ágripa á ekki að vera í hástöfum. Dæmi: Þetta er heiti ágrips
  • Auðveldast er að líma heiti ágrips og texta úr WORD í viðeigandi reiti hér fyrir neðan.
  • Skilafrestur ágripa er til 1. mars 

Athygli conferences

Athygli ráðstefnur


Ármúla 11
108 Reykjavik
Sími: 568 2800
Netfang: birna@athygliradstefnur.is

footerbackground 4

Copyright 2018. Athygli ráðstefnur

Please publish modules in offcanvas position.