ISL  EN

Fjármálastjórnun

Fjármálastjórnun

Fjárhagslegur ávinningur er ein af þeim forsendum sem unnið er út frá þegar ráðstefna eða viðburður er skipulagður.

Það er allra hagur að hvert verkefni skili hagnaði og við vinnum markvisst að jákvæðri niðurstöðu með reglulegu eftirliti með fjárhagsáætlun, fjárhag og fjárstreymi verkefna, alveg frá upphafi til enda.

 

Athygli ráðstefnur
Ármúla 11
108 Reykjavík
  

568 2800
Kt. 520199-2929

sa
saf ferdaskipuleggjandi
meetinIceland

footerbackground 4

Copyright 2016. Athygli ráðstefnur