ISL  EN

Ferðaþjónusta

Ferðaþjónusta

Algengt er að funda- og ráðstefnugestir vilji fá tækifæri til að kynnast landi og þjóð, ýmist innan höfuðborgarinnar eða með styttri eða lengri ferðum um landið. Þetta á bæði við um þátttakendur og þeirra gesti. Við bjóðum upp á styttri ferðir í tengslum við verkefni og aðstoðum við bókanir á almennri ferðaþjónustu.

 

Athygli ráðstefnur
Ármúla 11
108 Reykjavík
  

568 2800
Kt. 520199-2929

sa
saf ferdaskipuleggjandi
meetinIceland

footerbackground 4

Copyright 2016. Athygli ráðstefnur