ISL  EN

Athygli ráðstefnur

Athygli ráðstefnur

Við byggjum á sérþekkingu og áralangri reynslu og okkar markmið er að hver ráðstefna, fundur eða viðburður standist þær væntingar sem samstarfsaðilar okkar hafa. Skipulagning er í höndum fagmanna og við leggjum okkur fram af krafti og áhuga! 

Við erum í náinni samvinnu við Athygli almannatengsl, eitt þekktasta fyrirtækið á sínu sviði hér á landi. Þar starfa fjölmargir sérfræðingar í almannatengslum, vefhönnun, og umbroti.

Við höldum utan um alla þræði í hinum verklega undirbúningi sem að lokum smella saman í einn velheppnaðan atburð. Með því að nýta okkar þjónustu ná fyrirtæki, félög og stofnanir fram miklum tímasparnaði og hagræðingu.

 

Athygli ráðstefnur
Ármúla 11
108 Reykjavík
  

568 2800
Kt. 520199-2929

sa
saf ferdaskipuleggjandi
meetinIceland

footerbackground 4

Copyright 2016. Athygli ráðstefnur