Athygli ráðstefnur
 • Athygli ráðstefnur

  Að uppfylla kröfur viðskiptavinarins er okkar hlutverk. Við vinnum af kappsemi sem ein heild með öllu því ólíka fólki sem tekur þátt í hverju verkefni.

  Við leggjum áherslu á að vera skapandi og vakandi fyrir nýjungum og vinna af ástríðu að öllum þeim fjölbreyttu verkefnum sem við sjáum um.

 • Okkar hlutverk

  Að uppfylla kröfur viðskiptavinarins er okkar hlutverk. Við vinnum af kappsemi sem ein heild með öllu því ólíka fólki sem tekur þátt í hverju verkefni.

  Við leggjum áherslu á að vera skapandi og vakandi fyrir nýjungum og vinna af ástríðu að öllum þeim fjölbreyttu verkefnum sem við sjáum um.

 • Liðsheildin

  Okkar styrkleiki liggur í öflugri liðsheild hæfileikafólks á hverju sviði. Saman vinnum við að því markmiði að vanda til verka og vinna vel, bæði af elju og áhuga og höfum gaman af. Við erum kröftugur hópur einstaklinga með jákvæðnina að leiðarljósi og ætlum að gera hvert verkefni eftirminnilegt!

flower

Ráðstefnur og viðburðir | Skráning

2014    2015    2016    2017    2020

Liðsheildin

Okkar styrkleiki liggur í öflugri liðsheild hæfileikafólks á hverju sviði. Saman vinnum við að því markmiði að vanda til verka og vinna vel, bæði af elju og áhuga og höfum gaman að. Við erum kröftugur hópur einstaklinga með jákvæðnina að leiðarljósi og ætlum að gera hvert verkefni eftirminnilegt!

birna

Birna Björg Berndsen
verkefnastjóri
GSM 863 8536
birna@athygliradstefnur.is

thorunn

Þórunn Dögg Harðardóttir
verkefnastjóri
GSM 899 5878
thorunn@athygliradstefnur.is

tobba

Þorbjörg Þráinsdóttir
verkefnastjóri
GSM 862 4752
tobba@athygliradstefnur.is